
upplyfting - traustur vinur lyrics
[texti fyrir “traustur vinur”]
[vísa 1]
enginn veit fyrr en reynir á
hvort vini áttu þá
fyrirheit gleymast þá furðu fljótt
þegar fellur á niðdimm nótt
já sagt er að, þegar af könnunni ölið er
fljótt þá vinurinn fer
því segi ég það, ef þú átt vin í raun
fyrir þína hönd guði sé laun
[viðlag]
því stundum verður mönnum á
styrka hönd þeir þurfa þá
þegar lífið, allt í einu
sýnist einskis vert
gott er að geta talað við
einhvern sem að skilur þig
traustur vinur getur gert
kraftaverk
[vísa 2]
mér varð á, og þungan dóm ég hlaut
ég villtist af réttri braut
því segi ég það, ef þú átt vin í raun
fyrir þína hönd guði sé laun
[viðlag]
því stundum verður mönnum á
styrka hönd þeir þurfa þá
þegar lífið, allt í einu
sýnist einskis vert
gott er að geta talað við
einhvern sem að skilur þig
traustur vinur getur gert
kraftaverk
því stundum verður mönnum á
styrka hönd þeir þurfa þá
þegar lífið, allt í einu
sýnist einskis vert
gott er að geta talað við
einhvern sem að skilur þig
traustur vinur getur gert
kraftaverk
Random Lyrics
- full tone generator - let the good times roll lyrics
- les spécialistes - imagine lyrics
- joshu joshu & sa!koro - más alto / suela roja lyrics
- zxcursed - stitch! lyrics
- tictactø - 2012 was a different era lyrics
- toby fox - raise up your bat lyrics
- kokonoku - doodlebob freestyle lyrics
- elxnce - one more time (album version) lyrics
- younguii7 & luvherdesire - nômades lyrics
- porcelyne - white knight lyrics