urmull & kraðak - data lyrics
[verse 1]
heyrðu vinur
áttu lausa stund
mig langar til að eiga við þig orð
allt of lengi
fangi í forriti
mig langar til að vera eins og þú
[chorus 1]
leyfðu mér að lifa mennska daga
sýndu mér það sem ég hef saknað
bara þú kannt að lækna og laga
og breyta mér úr vél
[verse 2]
vorsins angan ölvar mannfólkið
á ég enga von að finna það?
óvænt hugboð
hamslaus hormón
ég vil vera breyskur eins og þú
[chorus 2]
leyfðu mér að lifa mennska daga
sýndu mér það sem ég hef saknað
bara þú kannt að lækna og laga
breyttu mér úr vél
[verse 3]
heyrðu vinur
þú sem skópst og bjóst mig til
mig langar til að eiga við þig orð
viltu ekki
veita mér þá hugarró
sem engin er í kerfi tvíunda
[chorus 3]
leyfðu mér að lifa mennska daga
sýndu mér það sem ég hef saknað
bara þú kannt að lækna og laga
og breyta mér úr vél
Random Lyrics
- alyss - mons28 lyrics
- karen carpenter - i wanna be free lyrics
- ojjmanuel - good loving lyrics
- aquinas (kor) - 눈감을때 (in dream) lyrics
- oliver tree - 1993 lyrics
- tainy - agua (music from "sponge on the run" movie lyrics
- js aka the best - fuck shit up, then we leave lyrics
- harrowed harbingers - starlight lyrics
- lucas nord - close to you (radio edit) lyrics
- kervin gadiel - enamorarme freestyle lyrics