utangarðsmenn - kyrrlátt kvöld lyrics
[verse 1]
það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn
ryðgað liggur bárujárn við veginn
máfurinn, múkkinn og vargurinn
hvergi finna innyflin
[verse 2]
meðan þung vaka fjöll yfir hafi
í þögn stendur verksmiðjan ein
svo langt frá hafi
ekkert okkar snýr aftur heim
[verse 3]
því allir fóru suður í haust
í kjölfar hins drottnandi herra
bátar fúna rotna við naust
það nam vart með öðru en að hnerra
[verse 4]
dauðadóm sinn hvað hann upp og glotti
þorpsbúa hann hafði að háði og spotti
síldin farin, fer ég líka
suður á bankana vald
[verse 1]
það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn
ryðgað liggur bárujárn við veginn
máfurinn, múkkinn og vargurinn
hvergi finna innyflin
[verse 2]
meðan þung vaka fjöll yfir hafi
í þögn stendur verksmiðjan ein
svo langt frá hafi
ekkert okkar snýr aftur heim
[verse 3]
því allir fóru suður í haust
í kjölfar hins drottnandi herra
bátar fúna rotna við naust
það nam vart með öðru en að hnerra
[verse 4]
dauðadóm sinn hvað hann upp og glotti
þorpsbúa hann hafði að háði og spotti
síldin farin, fer ég líka
suður á bankana vald
Random Lyrics
- elon katz - the human pet lyrics
- josh k feat. tory lanez & louis b - decisions lyrics
- isam b - blue tears lyrics
- johan solheim - jon blir mobba lyrics
- king ulysses - persistence of time lyrics
- 23wa - best dayz lyrics
- small leaks sink ships - sympathetic resonance lyrics
- thehxliday - a lot ! lyrics
- burcu özlü & marla deep - şeytan lyrics
- whetiy - your name lyrics