![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
væb (isl) - róa lyrics
let’s go!
róandi hér, róandi þar
róa í gegnum öldurnar
það getur ekkert stoppað mig af
róandi hér, róandi þar
róa í gegnum öldurnar
það getur ekkert stoppað mig af
ég set spítu ofan á spítu
og kalla það bát
ef ég sekk í dag
er það ekkert mál
með árar úr stáli
sem duga í ár
stefni á færeyjar
já, eg er klár
ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó
því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg
er sjórinn opnast koma öldurnar
ég er einn á bát að leita af betri stað
ég er ekki ennþá búin að missa allt
en við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
róandi hér, róandi þar
róa í gegnum öldurnar
það getur ekkert stoppað mig af
róandi hér, róandi þar
róa í gеgnum öldurnar
það getur ekkert stoppað mig af
ég еr enþá á bát
sjáðu þetta vá
stoppa í grænlandi?
já ég er down
stýri á sjó ég er kapteinn
kallaðu mig gísli marteinn
margir mánuðir síðan ég sá síðast sól
vil eiða restinni af lífinu hér út á sjó
er sjórinn opnast koma öldurnar
ég er en á bát að leita af betri stað
ég er ekki ennþá búin að missa allt
en við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
róandi hér, róandi þar
róa í gegnum öldurnar
það getur ekkert stoppað mig af
Random Lyrics
- franux bb & sael - guapa lyrics
- exetra archive - creatures lyrics
- ian freud - if this is love lyrics
- kaylee hazel - in my head lyrics
- little hopes - passenger side lyrics
- l'as biass - bébé ici lyrics
- dylon2030 - this is tyler lyrics
- nyar - hindernis lyrics
- blair is online - dui lyrics
- 1maikle - rd lyrics