valdimar guðmundsson - blokkin lyrics
(chorus)
ég sé
hana niðri á bílastæðinu
situr ein þarna í myrkrinu
með hendurnar á stýrinu
hún býr
bara ein á efstu hæðinnni
stundum mætumst við á ganginum
ræðum horfurnar í veðrinu
(verse)
á kvöldin heyrast hróp
berast um allt
berast um allt
og svo hækkar tónlistin
við heyrum samt
allt,allt
(chorus)
ég veit
að hún fær aldrei neina gesti
og virðist ekki eiga neinn að
enginn til að grípa í taumana
nú er
þögnin þung á stigaganginum
hjálpa henni upp með pokana
reyna að létta henni birgðarnar
(verse)
á kvöldin heyrast hróp
berast um allt
berast um allt
og svo hækkar tónlistin
við heyrum samt allt
allt, a+
á kvöldin heyrast hróp
berast um allt
berast um allt
og svo hækkar tónlistin
við heyrum samt allt
allt, allt
á kvöldin heyrast hróp
berast um allt
berast um allt
og svo hækkar tónlistin
við heyrum samt allt
allt, a+
a+
a+
a+
Random Lyrics
- kurt dyrhsen & brian moss - my jesus lyrics
- akup - feathers and rain (backyard ver.) lyrics
- alain da chrome - kaioken lyrics
- rio rainz - seasick lyrics
- beluga lagoon - sullivan lyrics
- julianderrosa - amor2 lyrics
- jace! - damn it lyrics
- noshi - je m'aime pas lyrics
- vitor fernandes - sonho meu (ao vivo) lyrics
- weston - summer's over lyrics