valdimar guðmundsson - lungu lyrics
(verse)
ég dýfi glasi ´ofan í froðuna
sápan hreinsar kámugt fingrafar
hann átti hanga þurr í dag
en skýin segja annað
annar dagur, sama prógramið
fylgi skólann kveðja brosandi
ég horfi á bláan himininn og flýti mér af stað a+
(chorus)
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með
(verse)
klukkan hringir snemma allt er dimmt
hlýjan frá þér gerir allt svo milt
í augnablik er ekkert sem að getur angrað mig a+
(chorus)
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér a+
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með
(verse)
ég dýfi hausnum ´ofan í froðuna
vatnið skolar burtu minningar
það virtist ætla ´að rigna í dag
en sólin brýst svo fram a+
(chorus)
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér a+
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með a+
lífið er í lungunum
ég anda ´að mér a+
tíminn fer á hundraði
og ég flýt með
og ég flýt með
og ég flýt með
Random Lyrics
- ed balloon - square up annie lyrics
- annie bosko - god winks (amy grant remix) lyrics
- mo3 lyrics lyrics
- nergens - жизнь [prod. by gnom] lyrics
- seraphic dreams - nihil lyrics
- hypno carlito - venom lyrics
- jully black - share my world lyrics
- mala gestión - diesel lyrics
- packrunnerjay - charlie kirk lyrics
- lnyauda - droptober lyrics