valdimar - yfirgefinn lyrics
[verse 1]
sit ég hér með sjálfum mér, langt frá þér
minningar sem kvelja mig í huga mér
týndur, dofinn, ekkert á
yfirgefinn, ekkert að sjá
myrkrið svart það meiðir mig, stingur sárt
þögnin er óbærilega há
[chorus]
ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti
ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
lalala læti lalalala læti, það eru læti oohoóó…
[verse 2]
stjörnurnar á himninum minna á þig
jörðin mætti alveg eins gleypa mig
ég er týndur dofinn, hvar er ég?
yfirgefinn, langt frá þér
[chorus]
ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
lalala læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti..
ó ég heyri læti lalalala læti, það eru læti lalalala læti
það eru læti lalalala læti, lalala læti lalalala læti..
[verse 3]
týndur dofinn, finndu mig
yfirgefinn, ég vil þig
Random Lyrics
- anita baker - it's been you lyrics
- insayde - empire state building lyrics
- ftisland - the night lyrics
- bantu (crew) - many lessons lyrics
- too close to touch - in the name of love lyrics
- saywecanfly - beautiful things lyrics
- robin schulz - yellow lyrics
- the divine comedy - foreverland lyrics
- savannah warren - discounted love lyrics
- alan cumming - a musical condom commercial (live) lyrics