
vilberg andri - kílómetrar (viltu segja mér frá) lyrics
kílómetrar (viltu segja mér frá) lyrics
[verse 1]
sól, um niðdimma nótt
kalt kók og prins pólo
þú situr, hugsar, skoðar símann þinn
meðan kyrrðin grípur andadráttinn minn
[verse 2]
við orðum saman sláum
en í raun, við deilum eflaust fáum
þú þarf eitthvað að segja svo ég gef þér pláss
ég stari út um gluggan þar til þú nærð átt
horfi á malbikið grátt (malbikið grátt)
á veginum til hliðar dansa strá
kynnin með tár
viltu segja mér frá?
viltu segja mér frá?
[verse 3]
við, á leiðarenda erum komnir
þú spyrð “viltu hjálpa mér? ég finn ekki réttu orðin”
við flýtum okkur hægt, það liggur ekkert á
við skiljum ekki fyrr en við náum átt
horfum á malbyggið grátt, augun okkar blá
á veginum til hliðar dansa strá
kynnin með tár
viltu segja mér frá?
þetta verður svo sárt
Random Lyrics
- graffik - face lyrics
- yungvirgin - bean dip lyrics
- 中丸雄一 (yuuichi nakamaru) - film lyrics
- carly x - lowkey lyrics
- bruhmanegod - chief justice lyrics
- pyra band - zdzisławowi heil! lyrics
- io gunshot - no mercy lyrics
- ashanti major - poppin lyrics
- fread - где мы все утонем (where we all drown) lyrics
- julius black - boomerang lyrics