vilhjálmur vilhjálmsson - fátt er svo með öllu illt lyrics
fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
það má finna út úr öllu ánægjuvott
þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
þótt ástarsagan oft fari illa með menn
þeir ætt’ að vita að ekki er öll von úti enn
þeim bjóðast miljón meyjar og þær margar flott
því að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
það má finna út úr öllu ánægjuvott
þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
ekki þótti adam gamla eplið sem best
af syndum karlsins súpum við nú seyðið víst flest
en eplið lauk upp augum hans hve eva var flott
og fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
það má finna út úr öllu ánægjuvott
þótt alla detta langi í lífsins lukkupott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
er sagt að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
Random Lyrics
- ale di loto - yashica lyrics
- the next step - let's do this lyrics
- deen - my love lyrics
- selahattin özdemir - bir kadeh daha ver lyrics
- cloudy skies - clipped wings lyrics
- zélia duncan - nos lençóis desse reggae lyrics
- caddywhompus - ...but not before a show lyrics
- lostgwydd - влюбилась в дурака lyrics
- los charros - indiferente lyrics
- bojoura - everybody's day lyrics