vilhjálmur vilhjálmsson - og co. lyrics
Loading...
ef ég kynni að skrifa
eins og alfreð þ. og co
ef ég væri eins klár og hress
og óli kallinn jó
þá væri fín mín framtíð
og af flestu hefði ég nóg
ég myndi dansa á daginn
drjúgur ganga um bæinn
hve lífið þá, yrði svo létt á tá
þú og ég segði ei frá, nei
ef ég gæti stílfært
eins og sterki guðjóninn
stundað göfug fjárútlát
eins og kiddi litli finn
þá gæt ég boðið byrginn
öllum bófum hér um sinn
ég háan bæri hattinn
hoppaði í kring um skattinn
hve lífið þá yrði svo létt á tá
þú og ég segði ei frá, því sem ég veit
allt horfði mér í hag
ég myndi geta sagt við alla:
„góðan daginn, gamli vin!
þetta gengur enn í dag
það kann að breytast brátt
við byrjum fyrirslátt
við alltaf finnum aðra leið!“
Random Lyrics
- fsk satellite - fragola eroina lyrics
- lil loaded - racks lyrics
- nana mouskouri - apples won't grow lyrics
- adam emond - uptown funk but beats 2 and 4 are swapped lyrics
- hopesfall - matchmaker's haven lyrics
- tuvaband - poisoned lyrics
- next - too close (radio edit) lyrics
- emwu - stara historia lyrics
- schobert & black - tatort lyrics
- worm quartet - call me jennifer and steal my stapler lyrics