vilhjálmur vilhjálmsson - sumarauki lyrics
Loading...
norðanrokið nístir merg og bein
nöpur hryðjan lemur kaldan stein
er við hefjum flug frá ættlandinu kalda
í átt til suðurs skal á hlýrri slóðir halda
sumarauki í suðurlöndum
sældarlíf sem allir þrá
í paradís á pálmaströndum
pyngjan tæmast oft vill þá
liggja og stríplast strandargestir
sleikir sólin bjór á þeim
enda koma aftur flestir
eins og brenndir snúðar heim
síðan hefst hið ljúfa næturlíf
lokkar ferðamanninn vín og víf
framhjá kellu sinni girndarauga gýtur gamall
feitur karl á f-grar senjórítur
sumarauki í suðurlöndum
sældarlíf sem allir þrá
fara vill þá flest úr böndum ferðalöngum þyrstum hjá
í leit að hvíld frá lífsins þvargi
þeir lenda oft verra slarki í
enda koma ansi margir ennþá þreyttari heim á ný
Random Lyrics
- laura marano - toys toys toys lyrics
- peggy lee - wearing of the green lyrics
- abominable putridity - the anomalies of artificial origin lyrics
- the buckinghams - i call your name lyrics
- flesh field - utopia (future perfect mix by din_fiv) lyrics
- ssio - übertreib nicht deine roli lyrics
- dj spoony - gotta get thru this lyrics
- becky - lost in space lyrics
- the manhattan transfer - oh yes, i remember clifford lyrics
- боро първи (boro purvi) - superintro lyrics