yoko kanno - von (feat. arnor dan) lyrics
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
(vetur, sumar. saman renna)
þar sem gróir, þar er von
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem græðir geymir von
(vetur, sumar. saman renna)
úr klakaböndum kemur hún fram
(vetur, sumar. saman renna)
af köldum himni fikrar sig fram
(vetur, sumar. saman renna)
þear allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt.
kviknar von
(vetur, sumar. saman renna)
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
(vetur, sumar. saman renna)
hún lýsir allt sem er
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem er og verður
(vetur, sumar. saman renna)
uns leggst í djúpan dvala
(vetur, sumar. saman renna)
í djúpi fjallasala
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
(vetur, sumar. saman renna)
þar sem gróir, þar er von
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem græðir geymir von
(vetur, sumar. saman renna)
úr klakaböndum kemur hún fram
(vetur, sumar. saman renna)
af köldum himni fikrar sig fram
(vetur, sumar. saman renna)
þear allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt
kviknar von
(vetur, sumar. saman renna)
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
(vetur, sumar. saman renna)
hún lýsir allt sem er
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem er og verður
(vetur, sumar. saman renna)
uns leggst í djúpan dvala
(vetur, sumar. saman renna)
í djúpi fjallasala
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring.
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring.
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
Random Lyrics
- resis - serpentes lyrics
- osteria lirica - osteria lirica lyrics
- aida cuevas feat. mariachi reyna de los angeles - las tres cachetadas lyrics
- capo - déjame solo lyrics
- باسم الكربلائي - و كانت لحظة lyrics
- disciple - forever starts today lyrics
- seth malvin - i need you lyrics
- oral bee - livet til en norsk boss lyrics
- kidnextdoor - blind lyrics
- scorcher - 99 riddim (my ting) lyrics