yoko kanno - von lyrics
vetur, sumar, saman renna
vetur, sumar, saman renna
(vetur, sumar, saman renna)
þar sem gróir, þar er von
(vetur, sumar, saman renna)
allt sem græðir geymir von
(vetur, sumar, saman renna)
úr klakaböndum kemur hún fram
(vetur, sumar, saman renna)
af köldum himni fikrar sig fram
(vetur, sumar, saman renna)
þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt
kviknar von
(vetur, sumar, saman renna)
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
(vetur, sumar, saman renna)
hún lýsir allt sem er
(vetur, sumar, saman renna)
allt sem er og var og verður
(vetur, sumar, saman renna)
uns leggst í djúpan dvala
(vetur, sumar, saman renna)
í djúpum fjallasala
vetur, sumar, saman renna
vetur, sumar, saman renna
(vetur, sumar, saman renna)
þar sem gróir, þar er von
(vetur, sumar, saman renna)
allt sem græðir geymir von
(vetur, sumar, saman renna)
úr klakaböndum kemur hún fram
(vetur, sumar, saman renna)
af köldum himni fikrar sig fram
(vetur, sumar, saman renna)
þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt
kviknar von
(vetur, sumar, saman renna)
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
(vetur, sumar, saman renna)
hún bræðir allt sem er
(vetur, sumar, saman renna)
allt sem er og var og verður
(vetur, sumar, saman renna)
uns leggst í djúpan dvala
(vetur, sumar, saman renna)
í draumum fjallasala
(vetur, sumar, saman renna)
í eilíflegum hring
(vetur, sumar, saman renna)
í eilíflegum hring
(vetur, sumar, saman renna)
í eilíflegum hring
(vetur, sumar, saman renna)
í eilíflegum hring
vetur, sumar, saman renna
vetur, sumar, saman renna
vetur, sumar, saman renna
vetur, sumar, saman renna
english translation
Random Lyrics
- david fanning - breathtaker lyrics
- mathieu boogaerts - j'en ai marre d'être bleu lyrics
- lalion - i can't change... i know lyrics
- fii - mabre lyrics
- port cities - astronaut lyrics
- n-fasis - tiene un pa'tra lyrics
- dike tryke x lil hunit - boating tots lyrics
- walter etc. - gloom cruise lyrics
- jeremih - what's that lyrics
- massimo corrente - she was the one lyrics