yry - neðansjávar lyrics
Loading...
ein fljótandi, svo rosa langt frá landi
sjórinn dansandi, sjórinn dansandi
kallaði til þín, þú komst til mín
þvílík furðusýn, við erum þvílík furðusýn
ekkert truflar, neðansjávar
ekkert brotnar, neðansjávar
lagðist í salt, það var skuggalega kalt
fannst ég vita allt, fannst ég vita allt
þú umvafðir mig, ég breyttist í þig
tilfinningasvig, tilfinningasvig
ekkert angrar, neðansjávar
blóðið blánar, neðansjávar
drukknandi hægt, öllum ósk-m fullnægt
hjartað svo óþægt, hjartað svo óþægt
fór djúpt á kaf, hugsun mig yfirgaf
ekkert nema haf, ekkert nema haf
líf mitt slokknar, neðansjávar
Random Lyrics
- new bleketepe - sehebat mentari lyrics
- yung bans - let's play lyrics
- عمر كرم - في بالي عايش lyrics
- los pericos - besame lyrics
- bones - heathen lyrics
- bones - tempo lyrics
- little big - we will push a button lyrics
- dee snider - fun lyrics
- nelly furtado - where it begins lyrics
- trip_zw - no favours lyrics