![azlyrics.biz](https://azlyrics.biz/assets/logo.png)
piparkorn - einn á bát lyrics
ég sigli ótrauður um höfin sjö
bátnum ræ ég aleinn
nýt friðsins, ég stjórna stefnunni
ég veit að leiðin er greið
í höfninni bíða góðir vinir
ég staldra við og segi hæ (takk fyrir síðast)
en þegar kvöldið klárast og ljósin slokkna
þá held ég einn út á sæ
(einn á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(einn á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(einn á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(einn á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
árabáturinn minn rúmar tvo
en annað sætið er autt
ég horfi upp í alheiminn
og tunglið verður rautt
ó, vindurinn hvíslar stundum að mér
að ég sé á réttri leið
en svo herðir hann huga og skiptir um skoðun
og aldan verður reið
(ein á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(ein á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(ein á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(ein á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
(einn á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(einn á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(einn á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(einn á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
(einn á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(einn á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(einn á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(einn á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
Random Lyrics
- yvnnis - gare du nord lyrics
- necroticgorebeast - boiling epidermis ingurgitation lyrics
- godlessmane - call the morgue lyrics
- olivia king - 12 days of christmas lyrics
- dmg 96 - martwy las lyrics
- yeat - can't see lyrics
- кокраш (kokrash) - дорообо (hello) lyrics
- tate tucker - airbender lyrics
- overpade - m0’ dreams’ 0-___-0 zzz lyrics
- yg drexs - на чёрном (on black) lyrics